Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umferðarregla
ENSKA
traffic regulation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. Tegundir fastra vegagagna teljast einkum vera eftirfarandi:
...
c) Umferðarskilti sem sýna umferðarreglur og tilgreina hættu, þ.e.:
i. aksturstakmarkanir í göngum,
ii. aksturstakmarkanir á brúm,
iii. varanlegar aðgangstakmarkanir,
iv. aðrar umferðarreglur,
d) hraðatakmarkanir,
e) umferðaráætlanir, ...

[en] 1. The types of the static road data include in particular:
...
c) traffic signs reflecting traffic regulations and identifying dangers, namely:
i) access conditions for tunnels;
ii) access conditions for bridges;
iii) permanent access restrictions;
iv) other traffic regulations;
d) speed limits;
e) traffic circulation plans;

Skilgreining
umferðarreglur: reglur um ferð hvers kyns ökutækja, sem og ríðandi manna og gangandi, á veg­um, stígum og öðrum umferðaræðum, sem öllum vegfarendum ber að fara eftir
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2010/40/ESB frá 7. júlí 2010 um ramma um útbreiðslu skynvæddra flutningakerfa á sviði flutninga á vegum og um tengingu þeirra við aðra flutningsmáta

[en] Directive 2010/40/EU of the European Parliament and of the Council of 7 July 2010 on the framework for the deployment of Intelligent Transport Systems in the field of road transport and for interfaces with other modes of transport

Skjal nr.
32015R0962
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
road traffic regulation

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira